ÞORRASALIR 17 – KÓPAVOGUR

Mannverk hefur lokið við byggingu á 26 glæsilegum íbúðum að Þorrasölum 17. Íbúðirnar eru í sex húsum með bílastæðakjallara og er hver íbúð með sérinngangi og rúmgóðri geymslu. Veglegar innréttingar skarta íbúðirnar og eru stórir gluggar í alrýmum til að njóta stórbrotins útsýnis yfir Heiðmörk, Vífilstaðavatn og golfvallar GKG. Svalir eru með steyptum skilvegg til að skýla frá veðrum og vindum, aðskilja svalir íbúða og mynda aukið næði. Í garðinum er leiksvæði með leiktækjum fyrir yngri kynslóðina.

Fjöldi íbúða: 26
Verklok: 2015
Arkitektahönnun: Teiknistofa arkitekta, Gylfi Guðjónsson & félagar.