RÁÐGJÖF
Við hjá Mannverk sérhæfum okkur í framkvæmdar- og hönnunarráðgjöf og byggjum á áratugalangri reynslu og þekkingu á flestum sviðum framkvæmda:
- Byggingastjórnun
- Stýriverktaka
- Hönnunarstjórnun
- Verkefnastjórnun
- Þróunarvinna
- Greining á framkvæmdakostnaði og arðsemi verkefna
- Eftirlit og úttektir
ÞRÓUN
Mannverk er framsækið fyrirtæki og vinnur stöðugt að þróun nýrra og spennandi verkefna. Þróunarvinna felur í sér ýmsa greiningarvinnu, skoðun sviðsmynda til framtíðar, greining á markaðsaðstæðum og áætlanagerð.
ÞRÓUNARVERKEFNI
Hjá okkur starfar öflugur hópur reynslumikilla verkfræðinga og tæknimenntaðs starfsfólks með fjölþætta reynslu á sviði framkvæmdar og verkfræði. Við leggjum áherslu á trausta og faglega ráðgjöf við þróun verkefna, hönnun, stýriverktöku og framkvæmdir.