LINDARGATA 37 – REYKJAVÍK

Mannverk tók Lindargötu 37 þegar það var tilbúið undir tréverk og fullkláraði bygginguna sem er íbúðarhúsnæði með 31 íbúð á 11 hæðum í miðbæ Reykjavíkur.

Hönnun og skipulag Skuggahverfisins var í höndum dönsku arkitektastofunnar ScHmidt, Hammer & Lassen, en valið á þeim grundvallaðist meðal annars á fyrri verkum stofunnar og reynslu af hönnun stórhýsa og íbúðabygginga í nánd við hafnarsvæði og í miðborgum víða um heim þar sem mikið er lagt upp úr útsýni. Arkitektastofan Hornsteinar sá um hönnun húsanna í samvinnu við dönsku stofuna.

Íbúðarhúsnæði: 37 íbúðir
Verklok: 2015
Arkitektahönnun: Schmitdt, Hammer og Larssen ásamt Hornsteinar arkitektar