LAUGAVEGUR 56 – REYKJAVÍK

Mannverk vann að breytingum og stækkun á húsnæðinu að Laugavegi 56. Framhús var endurnýjað en í húsnæðinu er nú veitingastaður í kjallara og jarðhæð en íbúðir á efri hæð. Einnig var reist bakhús með forsteyptum einingum með samtals 10 hótelíbúðum.
Verklok 2019.