FANNBORG

Mannverk byggir 163 íbúðir í fimm byggingum sem tengjast saman með tveggja hæða bílakjallara með 305 bílastæðum.
Heildarstærðir:

  • Íbúðir: 11.860 m²
  • Verslun og þjónusta: 1.880 m²
  • Sameign: 1.660 m²

Unnið er að undirbúningi niðurrifs, sem hefst eftir jól og stendur til mars 2026. Jarðvinna hefst að hluta í febrúar–mars og uppbygging í maí–júní 2026. Verklok eru áætluð í lok árs 2029.

Hönnunarteymi:

  • Arkitektar: Nordic arkitektar
  • Burðarvirki: Hanna verkfræðistofa
  • Lagnir og loftræsting: Teknik verkfræðistofa
  • Raflagnir: Voltorka
  • Brunahönnun og öryggi: Örugg verkfræðistofa
  • Lóðarhönnun: Landmótun