CRI – METANOL VERKSMIÐJA

Mannverk vann að stækkun við Carbon Recycling International (CRI) Metanol verksmiðju, áfanga 2 við Svartsengi. Um var að ræða samning um byggingastjórn og eftirlit með framkvæmdum.

Verksmiðjan notar raforku og koltvísýring úr gufu frá orkuverum í Svartsengi til að framleiða vistvænt eldsneyti fyrir bíla. Þessi framleiðslutækni var þróuð af CRI og er vernduð með einkaleyfi.