ATNORTH – GAGNAVER
Mannverk undirbýr stækkun og umbreytingu á gagnaveri atNorth að Sjónarhóli í Reykjanesbæ, ICE02.
Aðkoma Mannverks að verkefninu er allt frá samþættingu hönnunar að stýringu framkvæmda og stjórnun prófanna og afhending til verkaupa.
Verkefnið hófst í nóvember 2023 og er afhending í nokkrum skrefum út árið og fram á næsta ár.