AGNAR BENÓNÝSSON
Verkfræðingur(M.Sc Eng) Verkefnastjóri/Project Manager
S: 771 1136
agnar@mannverk.is
Mannverk ehf var stofnað á vordögum árið 2012 og í dag starfa hjá okkur yfir fimmtíu framúrskarandi starfsmenn og fjölmargir aðilar í undirverktöku. Við sérhæfum okkur í byggingastjórnun, þróunarverkefnum, stýriverktöku, stjórnun verkefna og hönnunar ásamt almennri framkvæmdaráðgjöf. Við bjóðum persónulega þjónustu og samstarf á öllum stigum verkefna.
Hjá Mannverki er lögð áhersla á faglega stýringu verkefna og er gæðakerfi Mannverks vottað samkvæmt ISO 9001:2015 staðlinum. Falleg hönnun er í fyrirrúmi og umhverfismál en sem leyfishafi á Svansvottuðu húsi hefur Mannverk skapað sér sérstöðu sem byggingaraðili vistvænna húsa.
Skrifstofa Mannverks er að Dugguvogi 2 í Reykjavík. Sími 519-7100.
Verkfræðingur(M.Sc Eng) Verkefnastjóri/Project Manager
S: 771 1136
agnar@mannverk.is
Iðnrekstrarfræðingur. Innkaupafulltrúi/Purchasing officer
S: 7651118
aksel@mannverk.is
BSc vélaverkfræði (BME) Verkefnastj./Schedule coordinator
S: 771 1129
anna@mannverk.is
M.Sc fjárfestingastjórnun (MsiM). Verkefnastjóri/Project Manager
S: 771 1123
annas@mannverk.is
Rafvirkjameistari/Verified master electrician Verkefnastjóri/Project Manager
S: 771 1139
ari@mannverk.is
Rafmagnsverkfræðingur (M.Sc Eng) Verkefnastjóri/Project Manager
S: 771 1110
arnor@mannverk.is
MSc Byggingaverkfræði(Civil Eng) Staðarstjóri/Site Manager
S:771 1128
bartosz@mannverk.is
Byggingarfræðingur (Constructing Arch). Verkefnastjóri/Project Manager
S: 771 1118
bjorn@mannverk.is
Arkitekt (Architect) Verkefnastjóri/Project Manager
S: 7799890
bodvar@mannverk.is
Verkefnastjóri/Project Manager
S: 6600717
bryndis@mannverk.is
Rekstrar Verkfr. Verkefnastjóri/Project Manager
S: 771 1111
dyri@mannverk.is
Vélaverkfr/Mech Eng. Verkefnastjóri/Project Manager
S: 771 1141
einarj@mannverk.is
Byggingatæknifr. (B.Sc CC.Eng) Verkefnastjóri/Project Manager
S: 771 1113
erlendur@mannverk.is
Verkefnastjóri/Project Manager
S: 765 1112
erling@mannverk.is
Iðnaðartæknifr./M.Sc Strategic Management. Verkefnastj./QS manager
S: 6931402
gisli@mannverk.is
Rafvirkjameistari Verkefnastjóri/Project Manager
S: 7651117
gislithor@mannverk.is
MBA Finance Fjármálastjóri/Financial Manager
S: 771 1137
gretar@mannverk.is
Rafmagnsstjóri/Electrical Manager
S: 771 1135
gudbrandur@mannverk.is
Verkefnastjóri/Project Manager
S: 7799891
gudni@mannverk.is
Aðalbókari/Certified accountant
S: 771 1112
gudrun@mannverk.is
Verkefnastjóri/Project Manager
S: 771 1140
guttormur@mannverk.is
Byggingafræðingur/Civil Engineer Byggingastjóri/Construction Manager
S: 8980668
halldor@mannverk.is
Kranamaður Vinnuvélaréttindi og kranapróf
S: 7711119
dori@mannverk.is
Verkefnastjóri/Project Manager
S: 7711115
hjaltib@mannverk.is
Verkfræðingur (M.Sc Eng) Framkvæmdastjóri þróunar / CEO
S: 771 1100
HJALTI@MANNVERK.IS
Vélaverkfræði Verkefnastj./Logistic Coordinator
S: 7711122
hjorleifur@mannverk.is
B.Sc. Byggingarverkfræði (B.Sc.Eng) Verkefnastjóri/Project Manager
S: 771 1116
ingvar@mannverk.is
Verkefnastjóri/Project Manager
S: 771 1131
jakob@mannverk.is
Verkefnastjóri/Project Manager
S: 7651116
james@mannverk.is
Lagerstjóri / Warehouse Manager (Skipstjórnarpróf, Meirapróf, Vinnuvélaréttindi)
S: 771 1107
jon@mannverk.is
M.Sc Stjórnun og stefnumótun (MS Strategic Management) Gæða- og öryggisstjóri/Quality Manager
S. 771 1133
jonfreyr@mannverk.is
Hátækniverkfr/M.Sc Eng. Verkefnastjóri/Project Manager
S: 771 1142
jon.arnarson@mannverk.is
Rafvirkjameistari / Vertified master electrician
S: 771 1109
jonthor@mannverk.is
Rafmagnsiðnfr. og meistararéttindi í rafvirkjun(electrical eng.) Verkefnastjóri/Project Manager
S: 771 1127
jonase@mannverk.is
Verkfræðingur (M.Sc Eng) Forstjóri / CEO
S: 771-1101
JMG@MANNVERK.IS
Byggingafræðingur Staðarstjóri/Site Manager
S: 771 1130
julius@mannverk.is
Verkefnastjóri/Project Manager
S: 779 9896
mariusz@mannverk.is
M. Sc Skipulagsfræði(Structual Eng) Verkefnastjóri/Site Manager
S: 7799899
mau@mannverk.is
Verkfræðingur (M.Sc Eng) Verkefnastjóri/Project Manager
S: 771 1121
mohammad@mannverk.is
Verkefnastjóri/Project Manager
S: 771 1132
nicholas@mannverk.is
MSc Vélaverkfræði Öryggisstjóri/HSE supervisor
S: 771 1138
olafur@mannverk.is
Verkefnastjóri/Project Manager
S: 771 1103
oskar@mannverk.is
Verkefnastjóri/Project Manager
S: 765 1119
philip@mannverk.is
M.Sc Stjórnun og stefnumótun (MS Strategic Management) Mannauðsstjóri/HR Manager
S: 771 1104
RAGNHILDUR@MANNVERK.IS
Verkefnastjóri í prófunum/Commissioning Manager
S: 771 1126
ricardo@mannverk.is
Viðhald tækja og vélbúnaðar (meirapróf, krana- og vinnuvélapróf)
S: 771 1114
sigurdur@mannverk.is
Rafvirki/Vertified electrician Verkefnastjóri
S: 771 1134
sigurjon@mannverk.is
Vélaverkfræði(BME) Innkaupastjóri/Procurement Manager
S: 771 1106
snorri@mannverk.is
B.Sc. Alþjóðamarkaðsfr. (B.Sc.IBM). Sérfræðingur á fjármálasviði/Specialist in Finance
S: 620 0091
steinar@mannverk.is
Fjármál og rekstur / Finance and operations
S: 771 1124
svafnir@mannverk.is
Rafmagnsverkfræðingur. Verkefnastjóri/Project Manager
S: 771 1117
tomas@mannverk.is
MSc í umhverfisstjórnun (MSEM). HSE Manager
S: 771 1105
urszula@mannverk.is
B.S. Viðskiptafræði /Aðalbókari
S: 698 1992
zanny@mannverk.is
Byggingaverkfr/M.Sc Eng. Verkefnastjóri/Project Manager
S: 7711108
thorunn@mannverk.is
Mannverk er vottuð skv. ISO 9001 gæðastjórnunarstaðlinum. Það er markmið Mannverks að vörur og þjónusta fyrirtækisins uppfylli ávallt kröfur og væntingar viðskiptavina og starfsmanna um fagleg vinnubrögð. Það er enn fremur markmið Mannverks að vera leiðandi á þeim sviðum sem fyrirtækið starfar á.
Með innleiðingu og vottun gæðastjórnunarkerfis hjá Mannverki hefur fyrirtækið sýnt ábyrgð á að bæta rekstur sinn og þjónustu við viðskiptavini sína á markvissan hátt. Gæðakerfi Mannverks endurspeglar þá þekkingu og reynslu sem býr innan fyrirtækisins og hjá starfsfólki þess.
Stefna Mannverks er að:
Eitt af markmiðum okkar hjá Mannverk er að gera fyrirtækið að öruggum og slysalausum vinnustað þar sem öryggi og heilsa starfsmanna er alltaf sett í forgang. Sama gildir um þá vinnustaði þar sem unnið er að verkum fyrir Mannverk af öðrum en starfsmönnum fyrirtækisins. Í allri starfsemi okkar eru markmið í öryggis-, heilbrigðis- og umhverfismálum skýr:
Ábendingar þínar skipta okkur máli og við höldum utan um þær í ábendingakerfinu okkar.
Sendu okkur ábendingu: mannverk@mannverk.is
Mannverk er stoltur handhafi ISO 9001:2015 vottunar sem fyrirtækið hlaut fyrir gæðastjórnunarkerfi sitt árið 2017. Með kerfinu er verið að tryggja gegnsætt verklag í framkvæmdum og faglega þjónustu. Hér má sjá skírteinið Certificate of Registration 667687_23-26