Við erum stolt af því að hafa lokið við fasa 1 af stækkun gagnavers fyrir atNorth í Reykjanesbæ.
Verkefnið var að fullu klárað í júlí 2025 og var unnið í nánu samstarfi við verkkaupa.
Sérstakar þakkir til allra sem lögðu sitt af mörkum til að gera þetta verkefni að veruleika!