Framkvæmdir ganga vel við Waldofskólann Sólstafi að Sóltúni 6. Skólinn er byggður úr vistvænu byggingarefni sem samanstendur af sérhönnuðum krosslímdum timbureiningum frá Element. Aðlhönnuðir: Basalt Arkitektar.
Íbúðir við Lyngás komnar á sölu
Sala er hafin á íbúðum að Lyngás 1 í Garðabæ. Um að ræða bjartar 2-5 herbergja íbúðir í lyftuhúsi með bílakjallara. Á lóðinni er sameiginlegur inngarður með göngustígum og leiksvæði með leiktækjum fyrir börn. Nánari upplýsingar á söluvef: Lyngasreitur
Við erum Mannverk
Grundvöllur Mannverks byggir á frábæru starfsfólki og gæfuríku samstarfi við samstarfsaðila. Með ykkur höfum við getað gert hugsjón okkar um gæði og faglega hönnun að veruleika. Við tökum bjartsýn á móti árinu 2019 og hlökkum til framtíðarinnar.
Í meðfylgjandi bækling má sjá verkefnin okkar, starfsfólk, áherslur í starfi og samstarfsaðila.
Bæklingur um Mannverk