Gísli Matt leads the restaurant Ylja at Laugarás Lagoon.

This summer, a new geothermal lagoon, Laugarás Lagoon, will open in the uplands of Árnessýsla, near the bridge over the Hvítá River in Laugarás. Alongside the lagoon, the restaurant Ylja will be launched, led by renowned chef Gísli Matthías Auðunsson.

Gísli Matt, known for Slippurinn in Vestmannaeyjar and Skál in Reykjavík, has earned widespread acclaim both in Iceland and abroad for his exceptional culinary skills. At Ylja, he will focus on fresh seafood and high-quality local produce from South Iceland, particularly the region’s renowned vegetables.

Gísli Matthías stýrir veitingastaðnum Ylju í Laugarás Lagoon

Í sumar opnar nýtt baðlón, Laugarás Lagoon, í uppsveitum Árnessýslu, við brúna yfir Hvítá í Laugarási. Mikilvægur hluti af einstökum töfrum Laugarás Lagoon verður veitingastaðurinn Ylja, þar sem hinn virti matreiðslumaður Gísli Matthías Auðunsson fer fyrir eldhúsinu.
Gísli Matt, þekktur fyrir Slippinn í Vestmannaeyjum og Skál í Reykjavík, hefur hlotið lof innanlands sem utan fyrir einstaka matargerð. Á Ylju mun hann leggja áherslu á ferskt sjávarfang og afurðir bænda á Suðurlandi, ekki síst hið fræga grænmeti svæðisins

Golfmót Mannverks

Golfmót starfsfólks Mannverks var haldið í blíðskaparveðri 12. september á Gufudalsvelli í Hveragerði. Samtals voru 24 spilarar skráðir til leiks og var skipt í sex fjögurra manna lið. Við áttum saman frábæran dag þar sem spilaðar voru 9 holur í Texas Scramble.