Laugarás Lagoon hefur nú opnað
Formleg afhending Laugarás Lagoon
Laugarás Lagoon var formlega afhent verkkaupa 13. nóvember síðastliðinn þegar Bryndís Björnsdóttir, framkvæmdastjóri Laugarás Lagoon, tók við lyklavöldum úr höndum Þórunnar Arnardóttur verkefnastjóra og Jakobs Ásmundssonar verkstjóra hjá Mannverki. Fyrsta […]