Við hönnun á Tryggvagötureit var þess gætt að raska ekki heildarsvip götumyndarinnar og að endurbygging eldri húsa og nýbyggingar haldist í hendur.

Framkvæmdir við nýtt baðlón í Laugarási ganga vel

Verið er að reisa útveggi að baðklefum og þjónustuhúsi og næsta skref er að móta landið fyrir baðlónið og steypa sökkla. Til stendur að opna baðlónið sumarið 2025.

Holtsvegur 37-39

Holtsvegur 37-39 er fjölbýlishús á fallegum útsýnisstað í skjólsælum suðurhliðum Urriðaholts í Garðabæ. Um er að ræða vandaðar íbúðir í lyftuhúsi ásamt stæði í lokuðum bílakjallara. Auk þess eru penthouse-íbúðir á 5.hæð. Örfáar íbúðir óseldar.

Engin frávik í úttekt á ISO9001 staðli

Árleg úttekt BSI á ISO 9001 gæðastjórnunarkerfi Mannverks reyndis frávikalaust árið 2023 og ber því að fagna. Mannverk var með fyrstu byggingaverktökum á Íslandi til að hljóta alþjóðlega ISO 9001 […]

Hver bygging á sér sögu og hvert verkefni kallar á nýjar lausnir

Golfmót Mannverks

Golfmót starfsfólks Mannverks var haldið í blíðskaparveðri 12. september á Gufudalsvelli í Hveragerði. Samtals voru 24 spilarar skráðir til leiks og var skipt í sex fjögurra manna lið. Við áttum […]

Áfangaskil – Verne Global

Mannverk hefur í júlí 2024 lokið við nýjan 2.500m2 stækkunaráfanga á gagnaveri fyrir Verne Global í Reykjanesbæ. Verkefnið gekk mjög vel og var unnið í nánu samstarfi við eigendur. Mannverk […]