Í sumar opnar nýr griðastaður í Gullna hringnum, Laugarás Lagoon, glæsilegt baðlón við árbakka Hvítár.

Breytingar í yfirstjórn Mannverks

Ingvar Árnason hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri framkvæmda hjá bygginga- og ráðgjafarfyrirtækinu Mannverk ehf. Ingvar tekur við starfinu af Jónasi Má Gunnarssyni sem gegnt hefur þessu hlutverki samhliða starfi forstjóra og […]

Við hönnun á Tryggvagötureit var þess gætt að raska ekki heildarsvip götumyndarinnar og að endurbygging eldri húsa og nýbyggingar haldist í hendur

Gísli Matthías stýrir veitingastaðnum Ylju í Laugarás Lagoon

Í sumar opnar nýtt baðlón, Laugarás Lagoon, í uppsveitum Árnessýslu, við brúna yfir Hvítá í Laugarási. Mikilvægur hluti af einstökum töfrum Laugarás Lagoon verður veitingastaðurinn Ylja, þar sem hinn virti […]

Hver bygging á sér sögu og hvert verkefni kallar á nýjar lausnir

Golfmót Mannverks

Golfmót starfsfólks Mannverks var haldið í blíðskaparveðri 12. september á Gufudalsvelli í Hveragerði. Samtals voru 24 spilarar skráðir til leiks og var skipt í sex fjögurra manna lið. Við áttum […]

Áfangaskil – Verne Global

Mannverk hefur í júlí 2024 lokið við nýjan 2.500m2 stækkunaráfanga á gagnaveri fyrir Verne Global í Reykjanesbæ. Verkefnið gekk mjög vel og var unnið í nánu samstarfi við eigendur. Mannverk […]