Við hönnun á Tryggvagötureit var þess gætt að raska ekki heildarsvip götumyndarinnar og að endurbygging eldri húsa og nýbyggingar haldist í hendur.

Framkvæmdir hafnar við Árböðin

Framkvæmdir við nýtt baðlón í Laugarási Biskupstungum eru hafnar en stefnt er að opnun í maí 2025. Lónið, sem hef­ur hlotið nafnið Árböðin, verður staðsett í miðju upp­sveita Árnes­sýslu við […]

Holtsvegur 37-39

Holtsvegur 37-39 er fjölbýlishús á fallegum útsýnisstað í skjólsælum suðurhliðum Urriðaholts í Garðabæ. Um er að ræða vandaðar íbúðir í lyftuhúsi ásamt stæði í lokuðum bílakjallara. Auk þess eru penthouse-íbúðir á 5.hæð. Örfáar íbúðir óseldar.

Engin frávik í úttekt á ISO9001 staðli

Árleg úttekt BSI á ISO 9001 gæðastjórnunarkerfi Mannverks reyndis frávikalaus árið 2023 og ber því að fagna. Mannverk var með fyrstu byggingaverktökum á Íslandi til að hljóta alþjóðlega ISO 9001 […]

Hver bygging á sér sögu og hvert verkefni kallar á nýjar lausnir

Mannverk byggir vistvænt

Á nýrri heimasíðu Svansins má lesa reynslusögu Mannverks varðandi byggingu á fyrsta Svansvottaða húsinu á Íslandi. Sjá hér

Framkvæmdir við Verne Global

Mannverk og Verne Global hafa gert verksamning um frekari uppbyggingu á gagnaverinu til að auka afkastagetu gagnaversins.Undirbúningsframkvæmdir á lóð fyrirtækisins í Ásbrú fyrir allt að 12.000m2 gagnaveri eru komnar vel […]